Stjörnudeild er deild þriggja og fjögurra ára barna og eru þar 19 börn samtímis og þrjú stöðugildi. Veturinn 2021 - 2022 eru börnin deildinni fædd frá maí 2017 - júní 2018.
Hér eru helstu upplýsingar um vetrarstarf Stjörnudeildar
Starfsfólk Stjörnudeildar

Brynja Guðrún Eiríksdóttir
Brynja er deildarstjóri í 100 % starfi á Stjörnudeild. Hún er með fjölda ára starfsreynslu úr leikskóla. Helstu áhugamál Brynju eru bækur, matur, barnamenning og útivist.
brynja.gudrun.eiriksdottir hja rvkskolar.is

Styrmir Dýrfjörð
Styrmir er í 100% starfi á Stjörnudeild, hann byrjaði að starfa í Grænuborg í júní 2018. Styrmir er með BA próf í heimspeki frá Háskóla Íslands. Auk þess er hann með BSc í tölvunarfræði frá HR.

Georgeta Liana Bora
Liana er í 100% starfi á Stjörnudeild. Hún hefur starfað í Grænuborg frá því í mars 2022.

Aþena Vigdís Eggertsdóttir
Aþena er í 100% starfi á Stjönudeild. Hún hefur starfað í Grænuborg frá því í janúar 2021.