Auður er deildarstjóri í 100% starfi á Mánadeild. Auður hefur nokkra ára reynslu af því að starfa í leikskóla. Auður starfaði í Grænuborg í þrjú ár í upphafi aldarinnar, en hefur búið í Noregi síðustu ár. Hennar helstu áhugamál eru t.d. börnin, útvera, fjölskyldan og tónlist.
audur.waltersdottir hja rvkskolar.is