Mánadeild er deild tveggja og þriggja ára barna og eru þar að jafnaði 16 - 17 börn samtíms. Veturinn 2021 - 2022 eru þar 17 börn fædd frá júlí 2018 til apríl 2019.
Hér eru er hægt að sjá daginn á Mánadeildar 2021-2022
Starfsfólk Mánadeildar

Auður Waltersdóttir
Auður er deildarstjóri í 100% starfi á Mánadeild. Auður hefur nokkra ára reynslu af því að starfa í leikskóla. Auður starfaði í Grænuborg í þrjú ár í upphafi aldarinnar, en hefur búið í Noregi síðustu ár. Hennar helstu áhugamál eru t.d. börnin, útvera, fjölskyldan og tónlist.
audur.waltersdottir hja rvkskolar.is

Anna Wurzer
Anna byrjaði að starfa í Grænuborg í ágúst 2020. Hún er í 100% starfi á Mánadeild

Stefanía Ósk
Stefanía byrjaði í Grænuborg 2020 og í 100% starfi á Mánadeild.

Aþena Vigdís Eggertsdóttir
Aþena byrjaði í 100% starfi í Grænuborg janúar 2021 og hefur hún reynslu af því að vinna með börnum.

Kristján Helgason
Kristján er í 100% stöðu á Stjörnudeild. Hann er stúdent frá M.H. og þess má til gamans geta að hann er fyrverandi nemandi í Grænuborg.