Í dag hittumst við öll í garðinum, förum í skrúðgöngu, grillum og eigum skemmtilega stund saman í garðinum.