Prenta

Fjölgreindaleikar, litlir, í dag

Date: Fös. 19 Nóv, 2010
Duration: All Day

Núna ætlum við að hafa leikana sem áttu að vera seinasta föstudag, húrra, húrra, það eru fjölgreindaleikar að hausti, yngstu börnin verða ekki með. Börnin skiptast í hópa, börn í elsta árgangi eru hópstjórar í hópunum. Þau fara á milli svæða og leysa þrautir sem þar eru, bæði úti og inni.