Prenta

Foreldrahitti, Stjörnu- og Sólskinsdeild

Date: Fim. 4 Nóv, 2010 8:00 - 9:00

Forelrafélagið stendur fyrir foreldrahitti á Stjörnu- og Sólskinsdeild í dag. Þá bíður leikskólinn upp á kaffi og djús og foreldrar koma með kaffinu. Það væri hægt að koma með ávexti, grænmeti, kex, kleinur, brauð og álegg, eða hvað sem ykkur dettur í hug. Hittingurinn byrjar kl.15.30 og er í um það bil eina klukkustund.

Sjáumst.