Viðburðir í 'Sólskinsdeild'

Prenta
Viðburðir í 'Sólskinsdeild'
Föstudagur, Janúar 28, 2022

Í þessum flokki eru viðburðir sem einungis eiga við þessa deild

Viðburðartitill

Dagsetning

Elstu börn leikskólans fara á Sinfóníuna

 Sinfóníuhljómsveit Íslands bíður börnum í elsta árgangi leikskólans að koma í Hörpu á sinfóníutónleika.

Mið. 16 Maí, 2012 9:30 - 12:00
This event does not repeat

Útskrift

 Í dag kl. 17 verður formleg útskrift elstu barn úr leikskólanum. Nánari upplýsignar hjá Þóru - deildarstjóra.

Fim. 24 Maí, 2012 17:00 - 18:30
This event does not repeat

Foreldrafundur á Sólskinsdeild kl. 8.30

 Kynning á vetrarstarfi.

Fim. 13 Sep , 2012 8:30 - 9:30
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Sólskinsdeild

 Foreldraviðtöl á Sólskinsdeild kl. 9 - 14. Vinsamlega skráið ykkur inni á deild.

Fim. 18 Okt, 2012 8:00 - 13:00
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Sólskinsdeild

 Vinsamlega skráið ykkur inni á deild.

Fim. 25 Okt, 2012 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Sólskinsdeild

 Vinsamlega skráið ykkur inni á deild.

Fös. 26 Okt, 2012 9:00 - 13:00
This event does not repeat

Piparkökukaffi á Sólskinsdeild kl.15.30

 Í dag kl. 15.30 bjóða börnin ykkur að koma og smakka piparkökur sem þau hafa bakað og skreytt.

baked cookies,fotolia,gingerbread men,home made,parties,treats,stacked

Fim. 29 Nóv, 2012 15:30 - 16:30
This event does not repeat

Foreldramorgun á Sólskinsdeild

Í dag eru foreldrar barna á Sólskinsdeild velkomnir í heimsókn á deildina á milli kl. 08.30 - 10:00. Hafragrautur fyrir alla og söngsalur.

 

 

Fös. 22 Mar , 2013 8:30 - 11:00
This event does not repeat

foreldraviðtöl á Sólskinsdeild

 Í dag eru foreldraviðtöl á Sólskinsdeild, vinsamlega skráið ykkur á eyðublað inni á deild.

Fim. 4 Apr , 2013 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Sólskinsdeild

 Í dag eru foreldraviðtöl á Sólskinsdeild, vinsamlega skráið ykkur á eyðublaðið inni á deild.

Fös. 5 Apr , 2013 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Sólskinsdeild

Í dag eru foreldraviðtöl á Sólskinsdeild, vinsamelga merkið við ykkur á eyðublaði inni á deild.

 

Fim. 11 Apr , 2013 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Umferðarskóli

Í dag kl. 10:45 verður umferðarskóli í salnum fyrir elstu börn leikskólans.

Þri. 30 Apr , 2013 10:45 - 11:45
This event does not repeat

Foreldrafundur á Sólskinsdeild kl. 8.30

Foreldrafundur á Sólskinsdeild kl. 8.30 - 9.30, kynning á vetrarstarfi.

Mikilvægt er að börnin á Sólskinsdeild séu búin að borða þar sem ekki verður boðið upp á morgunverð þennan morgun

Fim. 12 Sep , 2013 8:30 - 9:30
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Sólskinsdeild

Í dag eru foreldraviðtöl á Sólskinsdeild frá kl. 9.00 - 14.00, vinsamlega skráið nafn barnsins á eyðublað inni á deild til að panta tíma í viðtal.

Fim. 17 Okt, 2013 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Sólskinsdeild

Í dag eru foreldraviðtöl á Sólskinsdeild, vinsamlega skráið ykkur á eyðublað inni á deild til að taka frá tíma fyrir viðtal.

Fim. 24 Okt, 2013 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Piparkökubakstur á Sólskinsdeild

Foreldrum og systkinum er boðið í piparkökukaffi um klukkan 15:30

Fim. 5 Des, 2013 15:30 - 16:30
This event does not repeat

Foreldramorgun

Í dag eru foreldrar barna á Sólskinsdeild velkomnir í heimsókn á deildina á milli kl. 08.00 - 10:00. Hafragrautur fyrir alla og söngsalur.

Fös. 4 Apr , 2014 8:00 - 10:00
This event does not repeat

Foreldrafundur á Sólskinsdeild kl. 8.30

Kynningarfundur fyrir foreldra barna á Sólskinsdeild.

Fim. 11 Sep , 2014 8:30 - 9:30
This event does not repeat

Bakstur á Sól

Börnin á Sólskinsdeild baka fyrir piparkökukaffi í næstu viku.

Fim. 27 Nóv, 2014 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Piparkökukaffi á Sól

Í dag bjóða börin á Sólskinsdeild foreldrum og systkinum í piparkökukaffi kl:15:00

Fim. 4 Des, 2014 8:00 - 9:00
This event does not repeat