Viðburðir í 'Stjörnudeild'

Prenta
Viðburðir í 'Stjörnudeild'
Föstudagur, Janúar 28, 2022
Í þessum flokki eru viðburðir sem einungis eiga við þessa deild

Viðburðartitill

Dagsetning

Foreldraviðtöl á Stjörnudeild

 Í dag eru foreldraviðtöl á Stjörnudeild, vinsamlega skráið ykkur á eyðublað inni á deild.

 

Mið. 3 Apr , 2013 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Foreldramorngar á Stjörnudeild

 Í dag eru foreldrar barna á Stjörnudeild velkomnir í heimsókn á deildina á milli kl. 08.30 - 10.00. Hafragrautur fyrir alla og söngsalur.

Fös. 5 Apr , 2013 8:30 - 11:00
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Stjörnudeild

Í dag eru foreldraviðtöl á Stjörnudeild, vinsamlega merkið við ykkur á eyðublaði inni á deild.

Mið. 10 Apr , 2013 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Foreldrafundur á Stjörnudeild kl.8.30

Foredrafundur á Stjörnudeild, kynning á vetrarstarfi kl. 8.30 - 9.30.

Mikilvægt er að börnin á Stjörnudeild séu búin að borða þar sem ekki verður boðið upp á morgunverð þennan morgun

Mið. 11 Sep , 2013 8:30 - 9:30
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Stjörnudeild

Í dag eru foreldraviðtöl á Stjörnudeild frá kl. 9.00 - 14.00, vinsamlega skráið nafn barnsins á eyðublað inni á deild til að panta tíma í viðtal.

Mið. 16 Okt, 2013 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Stjörnudeild

í dag eru foreldraviðtöl á Stjörnudeild, vinsamlega skráið nöfn barnanna á eyðublað inni á deild til að taka frá tíma fyrir viðtal.

Mið. 23 Okt, 2013 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Piparkökubakstur á Stjörudeild

Foreldrum ogsystkinum er boðið að koma í piparkökukaffi frá kl:15:30

Mið. 4 Des, 2013 15:30 - 16:30
This event does not repeat

Foreldramorgun

Í dag eru foreldrar barna á Stjörnudeild velkomnir í heimsókn á deildina á milli kl. 08.00 - 10:00. Hafragrautur fyrir alla og söngsalur.

Fös. 21 Mar , 2014 8:00 - 10:00
This event does not repeat

Foreldrafundur á Stjörnudeild kl.8.30

Kynningarfundur fyrir foreldra barna á Stjörnudeild.

Mið. 10 Sep , 2014 8:30 - 9:30
This event does not repeat

Bakstur á Stjörnu

Börnin á Stjörnudeild baka fyrir piparkökukaffi í næstu viku.

Mið. 26 Nóv, 2014 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Piparkökukaffi á Stjörnu

Í dag bjóða börnin á Stjörnudeild foreldrum og sytkinum í piparkökukaffi kl:15:00

Mið. 3 Des, 2014 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Foreldramorgun á Stjörnu

Í dag er forledrum á Stjörnudeild boðið að koma og taka þátt í starfi leikskólans á milli 08:00 og 10:00

Fös. 20 Mar , 2015 8:00 - 10:00
This event does not repeat

Foreldrafundur á Stjörnudeild

Kynning fyrir foreldra á starfi og áherslum deidarinnar fyrir komandi vetur ásamt hagnýtum upplýsingum um leikskólann í heild.

Mið. 23 Sep , 2015 8:30 - 9:30
This event does not repeat

Piparkökukaffi á Stjörnudeild

Í dag er piparkökukaffi á Störnudeild þar sem fjölskyldunni er boðið að koma og fá piparkökur með barninu sínu ásamt því að föndra svolítið saman.

Mið. 2 Des, 2015 15:00 - 17:00
This event does not repeat

Foreldrafundur á Stjörnudeild

Kynning á vetrarstarfi fyrir foreldra á deildinni

Mið. 21 Sep , 2016 8:30 - 9:30
This event does not repeat

Leikfangadagur

Í dag mega þau börn sem eru á Stjörnudeild og á Sólskinsdeild koma með leikfang í leikskólann.

Fös. 7 Okt, 2016
This event does not repeat

Piparkökukaffi á Stjörnudeild

Í dag er foreldrum boðið í piparkökukaffi með barninu sínu

Mið. 30 Nóv, 2016 15:30 - 17:00
This event does not repeat

Foreldraviðtöl á Stjörnudeild

Mið. 1 Feb , 2017 9:00 - 14:00
This event does not repeat

Foreldrafundur á Stjörnudeild

Í dag eru foreldrar Stjörnudeildar boðaðir á sameiginlegan fund þar sem deildarstjóri deildar kynnir starfsemi deildarinnar. Einnig fer leikskólastjóri yfir ýmis praktísk atriði. Á þessum fundi gefst foreldum einnig tækifæri til þess að spyrja út í stafsemi deildar/skólans.

Mið. 20 Sep , 2017 8:30 - 9:30
This event does not repeat

Piparkökukaffi á Stjörnudeild

Í dag er foreldrum boðið að koma, borða piparkökur sem börnin hafa búið til og föndra með þeim jólaskó.

Mið. 29 Nóv, 2017 15:30 - 16:30
This event does not repeat