Tónleikar í salnum í júní 2015

Ventus brass, málblásturshópur í skapandi sumarstarfi hjá Hinu húsinu, komu að spila fyrir okkur í salnum. Um leið kynntu þau hljóðfærin sín og lofuðu okkur að heyra ýmiskonar tóndæmi.

tonleikarisal

Myndir á Skólavörðustíg, maí 2015

Börnin á Sólskinsdeild hjálpuðu til við að skreyta Skólavörðustíginn með myndum eftir þau, af Leifi heppna.

leifur heppni

Leifur heppni

Börnin á Sólskinsdeild fóru að skoða Leif heppna og einbeitt festu þau hann á blað.

Listamenn  vettvangsfer teikna Leif heppna 22 MediumListamenn  vettvangsfer teikna Leif heppna 23 MediumListamenn  vettvangsfer teikna Leif heppna 24 Medium

Listamenn  vettvangsfer teikna Leif heppna 13 Medium


Foreldravefur