Bammbaramm í salnum, 10. mars 2017

Í dag kom Hildur Kristin og söng fyrir okkur, meðal annars lagið Bammbaramm, börnin bjuggu til spjöld og bréf fyrir hana, þau sungu og dönsuð með af kæti - mikið var þetta spennandi og skemmtileg heimsókn.

barammbaramm1barammbaramm

Snjóleikir 27. febrúar 2017

Krunk, krunk nafnar komið þið hér

Börnin á Sólskinsdeild sömdu lag um krumma, það var liður í samstarfsverkefni um mál og læsi með Austurbæjarskóla og leikskólanum Miðborg. Börnin hittust öll í salnum í Grænuborg 16. nóvember, og fóru með frumsamin kvæði - hérna má sjá part af lagi Sólskinsbarnanna.

 


Foreldravefur