Leikskólastarf

Leikurinn

Leikskólastarfið miðar allt við leikinn, allt starf fer fram í gegnum hann, þá er átt við allt hópastarf sem og allt annað starf. Hópar sem unnið er í eru m.a. þemahópar, frjálsir hópatímar, elstu barna verkefni, hreyfistundir, listasmiðja og útivera.

Hópastarf

Mikið af starfi leikskólans vinna börnin í hópum. Það eru ýmsir hópar sem eru í gangi á hverjum tíma og eru börnin almennt í sama hóp allan veturinn.


Foreldravefur