Ragnheiður Sara Th. Sörensen

Ragga Sara er í 100% starfi deildarstjóra á Dropadeild. Hún er með fjölda ára starfsreynslu úr leikskóla og hefur lokið leikskólaliðanámi við Borgarholtsskóla. Ragga Sara hefur gaman af tónlist, ljósmyndun og allskonar útiveru, t.d. snjóbretti og veiði. Ragga Sara byrjar daginn á hafragrautnum eða súrmjólk. 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Salka Einarsdóttir

SalkanSalka er í 100% starfi á Dropadeild. Salka er með BA í mannfræði.

Jóhanna Elín Sigurðardóttir

myndJóhanna er afleysingarstöðu í Grænuborg. Henni finnst best að byrja daginn með því að fá mér boost eða hafragraut. Helstu áhugamál eru að ferðast, útivist, föndra og lita. Jóhanna er að leggja lokarhönd á BA í félagsráðgjöf frá HÍ. Jóhanna er á Dropadeild á mánudögum og fimmtudögum frá 08:30 - 16:30

Sóley Anna Benónýsdóttir

Soley AnnaSóley Anna er í afleysingum.. Hún er með stúdentspróf af málabraut frá MR og var nemandi í Grænuborg þegar hún var á leikskólaaldri. Hún er að læra sálfræði við HÍ. Sóley er á Dropadeild á föstudögum frá 08:30 - 15:00


Foreldravefur