Dropadeild

Dropadeild er deild yngstu barna leikskólans. Þar eru 13, eins árs til  þriggja ára börn. Á Dropadeild eru þrjú stöðugildi. Veturinn 2018 - 2019 eru þar börn fædd frá ágúst 2016 - maí 2017.

Hér má nálgast stundaskrána okkar:

 pdfStundatafla


Foreldravefur