Foreldraráð

Lögum samkvæmt er foreldraráð starfandi við leikskólann. Þessi nefnd er skipuð leikskólastjóra og að minnsta kosti þremur foreldrum. Ráðið gefur umsagnir til skóla- og frístundasviðs vegna starfsáætlana, skólanámskrár auk annarra áætlana varðandi starfssemi leikskólans.

Foreldraráð skólaárið 2016 - 2017

Gerður, leikskólastjóri, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hanna Björk (mamma Viktors Vals á Sólskinsdeild), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigurður Fjalar (pabbi Ylfu Margrétar á Sólskinsdeild), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Sigríður Birna (mamma Kára Vals á Sólskinsdeild) This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 


Foreldravefur