Sumarleyfi 2021
Grænaborg lokar í 20 virka daga í sumar vegna sumarleyfa.
Lokað verður frá og með miðvikudeginum 7. júlí, til og með miðvikudagsins 4. ágúst 2021.
Samstarfs- og skipulagsdagar 2020 -2021
Eftitalda daga verður lokað vegna samstarf- og skipulagsdaga:
18. september - allan daginn (fluttur frá seinustu önn)
23. október - allan daginn
20. nóvember - allan daginn
15. janúar - hálfur dagur frá kl. 12.30
22. febrúar - allan daginn
26. mars - allan daginn
10. maí - allan daginn
Seinasti dagur fyrir sumarleyfi, dagsetning kemur síðar - hálfur dagur frá kl. 12.30
Símanúmer í Grænuborg
Grænaborg 4114470
Stjórnendur 4114471
Dropadeild 4114472
Sólskinsdeild 4114473
Mánadeild 4114474
Stjörnudeild 4114475
Dagur íslenskrar tungu - Krummaverkefni
Í dag, 16. nóvember 2018, á degi íslenskrar tungu, hittust elstu börnin úr Grænuborg og Miðborg og yngstu börnin úr Austurbæjarskóla. Þau fluttu ljóð um krumma, sem þau ortu, fyrir hvort annað og sýndu listaverk sem þau höfðu búið til um ljóðin.